Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Völsungur
2
3
ÍR
0-1 Bergvin Fannar Helgason '13
0-2 Emil Nói Sigurhjartarson '38
Arnar Pálmi Kristjánsson '43 1-2
1-3 Emil Nói Sigurhjartarson '45
Elmar Örn Guðmundsson '60 2-3
19.07.2025  -  16:00
PCC völlurinn Húsavík
Lengjudeild karla
Aðstæður: Logn, skýjað og 13 gráður.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
6. Inigo Albizuri Arruti
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Bjarki Baldvinsson ('83)
11. Rafnar Máni Gunnarsson ('91)
14. Xabier Cardenas Anorga
16. Jakob Héðinn Róbertsson
21. Ismael Salmi Yagoub ('64)
23. Elmar Örn Guðmundsson
39. Gunnar Kjartan Torfason
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
3. Davíð Leó Lund
7. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('64)
8. Ólafur Jóhann Steingrímsson
12. Gestur Aron Sörensson
15. Tómas Bjarni Baldursson ('91)
17. Aron Bjarki Kristjánsson
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Róbert Ragnar Skarphéðinsson
Bergsveinn Ás Hafliðason

Gul spjöld:
Bjarki Baldvinsson ('35)
Ismael Salmi Yagoub ('58)
Arnar Pálmi Kristjánsson ('62)
Ólafur Jóhann Steingrímsson ('90)
Jakob Héðinn Róbertsson ('92)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Einar Már Þórólfsson
Skýrslan: Topplið ÍR með góðan sigur
Hvað réði úrslitum?
Virkilega góður fyrri hálfleikur hjá ÍR var lykillinn að sigrinum. Þeir gerðu svo vel að halda aftur af heimamönnum í þeim seinni.
Bestu leikmenn
1. Emil Nói Sigurhjartarson
Tvö mörk hjá Emil í dag og bæði þeirra virkilega snyrtileg.
2. Bergvin Fannar Helgason
Mark og stoðsending hjá framherja ÍR-inga, góður leikur hjá honum. Elmar Örn Guðmundsson leikmaður Völsungs gerði það sama fyrir heimamenn og hefði verið hér hefðu þeir jafnað.
Atvikið
Seinna mark Emils. Völsungar minnkuðu muninn á 43. mínútu og allt stefndi í að þeir færu inn í hálfleikinn bara marki undir og með höfuðið hátt en mark Emils undir lok fyrri hálfleiks barði heimamenn aftur niður á jörðina.
Hvað þýða úrslitin?
ÍR fer aftur upp fyrir Njarðvík og eru á toppnum. Breiðhyltingar eru ólseigir og gefa ekkert eftir. Völsungur er enn með 14 stig og eru þeir grænu farnir að færast nær botnbaráttunni. Gríðarlega mikilvægur Mærudagaleikur gegn Selfoss næstu helgi.
Vondur dagur
Völsungsliðið í fyrri hálfleik. Ekki gott.
Dómarinn - 7
Nenni ekki að spá of mikið í dómgæslunni.
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
3. Breki Hólm Baldursson ('77)
4. Sigurður Karl Gunnarsson
6. Kristján Atli Marteinsson
9. Bergvin Fannar Helgason
11. Guðjón Máni Magnússon ('69)
13. Marc Mcausland (f)
16. Emil Nói Sigurhjartarson ('86)
19. Hákon Dagur Matthíasson
23. Ágúst Unnar Kristinsson
44. Arnór Sölvi Harðarson
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
7. Óðinn Bjarkason
14. Víðir Freyr Ívarsson ('69)
17. Óliver Andri Einarsson
20. Ísak Daði Ívarsson
22. Jónþór Atli Ingólfsson ('86)
25. Gundur Ellingsgaard Petersen ('77)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Sölvi Haraldsson
Davíð Örvar Ólafsson

Gul spjöld:
Kristján Atli Marteinsson ('31)
Guðjón Máni Magnússon ('46)
Óðinn Bjarkason ('70)
Sigurður Karl Gunnarsson ('82)

Rauð spjöld: