banner
mán 01.jan 2018 16:55
Magnús Már Einarsson
England: Jói Berg skorađi í dramatísku tapi gegn Liverpool
Liverpool jafnar Man Utd ađ stigum
Jóhann Berg í baráttu í leiknum í dag.
Jóhann Berg í baráttu í leiknum í dag.
Mynd: NordicPhotos
Sadio Mane skorar fyrra mark Liverpool.
Sadio Mane skorar fyrra mark Liverpool.
Mynd: NordicPhotos
Jóhann Berg Guđmundsson opnađi markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili ţegar hann skorađi í 2-1 tapi gegn Liverpool í dag.

Eftir tíđinadlítinn fyrri hálfleik náđi Sadio Mane ađ koma Liverpool yfir međ góđu skoti eftir klukkutíma. Liverpool var án Philippe Coutinho og Mohamed Salah og liđiđ hafđi skapađ sér lítiđ áđur en Mane skorađi. Dramatíkin var síđan mikil á lokaminútunum.

Jóhann Berg jafnađi á 88. mínútu ţegar hann kastađi sér fram og skallađi í netiđ af stuttu fćri eftir ađ Sam Vokes skallađi fyrirgjöf áfram í átt ađ fjćrstönginni.

Ţegar komiđ var ađ fjórđu mínútu í viđbótartíma náđi varnarmađurinn Ragnar Klavan hins vegar ađ tryggja Liverpool stigin ţrjú. Klavan skallađi í netiđ af stuttu fćri eftir ađ Dejan Lovren skallađi aukaspyrnu áfram í átt ađ marki.

Liverpool er eftir sigurinn í 4. sćti međ 44 stig en liđiđ er nú međ jafnmörg stig og Manchester United í 3. sćtinu. United á inni leik gegn Everton en flautađ verđur til leiks ţar klukkan 17:30.

Leicester er í áttunda sćti eftir 3-0 sigur á Huddersfield en Alsíringarnir Riyad Mahrez og Islam Slimani skoruđu ţar áđur en Marc Albrighton setti jarđaberiđ ofan á kökuna.

Pressan er ađ aukast á Mark Hughes, stjóra Stoke, en liđiđ tapađi 1-0 gegn Newcastle í dag. Ayoze Perez skorađi sigurmark Newcastle sem hoppađi upp í 13. sćti á međan Stoke er í 16. sćti.

Burnley 1 - 2 Liverpool
0-1 Sadio Mane ('61 )
1-1 Jóhann Berg Guđmundsson ('88 )
1-2 Ragnar Klavan ('90+4)

Leicester City 3 - 0 Huddersfield
1-0 Riyad Mahrez ('53 )
2-0 Islam Slimani ('60 )
3-0 Marc Albrighton ('90 )

Stoke City 0 - 1 Newcastle

Everton 17:30 Manchester Utd

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía