Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 01. janúar 2020 09:00
Brynjar Ingi Erluson
Alfreð skorað úr níu vítaspyrnum á áratugnum - Fabinho efstur
Alfreð Finnbogason
Alfreð Finnbogason
Mynd: Getty Images
Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er á ein öruggasta vítaskytta Evrópu síðasta áratuginn ef marka má tölfræði Opta en hann hefur skorað úr öllum níu spyrnum sínum.

Brasiíski miðjumaðurinn Fabinho hefur tekið 17 vítaspyrnur i stærstu deildum Evrópu og skorað úr þeim öllum.

Birtur var tíu manna listi en Alfreð er á listanum með 9 spyrnur.

Hann er með mönnum á borð við Dimitar Berbatov, Max Kruse, Eder og Muriel.

Þess má til gamans geta að Alfreð hefur skorað eitt af tveimur mörkum sínum á þessu tímabili úr vítaspyrnu.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner