Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 01. janúar 2020 17:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Championship: Brentford í þriðja sæti eftir stórsigur í Bristol
Williams fékk rautt eftir 13 mínútur.
Williams fékk rautt eftir 13 mínútur.
Mynd: Getty Images
Það voru átta leikir að klárast í Championship-deildinni, en stórleikurinn fer fram á eftir, klukkan 17:15, þegar tvö efstu lið deildarinnar, Leeds og West Brom, eigast við.

Brentford er komið upp í þriðja sæti deildarinnar eftir 4-0 sigur á Bristol City. Ashley Williams, fyrrum varnarmaður Everton og Swansea, var rekinn af velli eftir aðeins 13 mínútur og auðvitað hafði það stór áhrif.

Markvörðurinn efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson er á mála hjá Brentford, en hann var ekki í hóp í dag.

QPR og Stoke unnu stórsigra, og þá vann Reading nokkuð óvæntan útisigur á Fulham. Reading er í 14. sæti og Fulham í fimmta sæti.

Hér að neðan má sjá úrslitin í leikjunum sem voru að klárast.

Birmingham 2 - 3 Wigan
0-1 Josh Windass ('9 )
1-1 Kerim Mrabti ('39 )
1-2 Gary Gardner ('50 , sjálfsmark)
1-3 Cedric Kipre ('73 )
2-3 Jacques Maghoma ('81 )

Bristol City 0 - 4 Brentford
0-1 Bryan Mbeumo ('6 )
0-2 Said Benrahma ('26 )
0-3 Ollie Watkins ('82 )
0-4 Ollie Watkins ('90 )
Rautt spjald: Ashley Williams, Bristol City ('13)

Fulham 1 - 2 Reading
0-1 John Swift ('14 )
0-2 Charlie Adam ('48 )
1-2 Ivan Cavaleiro ('61 )

Huddersfield 2 - 5 Stoke City
0-1 Sam Vokes ('15 )
1-1 Steve Mounie ('48 )
2-1 Danny Batth ('50 , sjálfsmark)
2-2 Nick Powell ('57 )
2-3 Tyrese Campbell ('66 )
2-4 Tyrese Campbell ('70 )
2-5 Lee Gregory ('90 )

Nott. Forest 3 - 2 Blackburn
1-0 Joe Lolley ('22 )
2-0 Lewis Grabban ('25 , víti)
2-1 Stewart Downing ('39 )
3-1 Lewis Grabban ('55 )
3-2 Joe Worrall ('71 , sjálfsmark)

Preston NE 0 - 2 Middlesbrough
0-1 Rudy Gestede ('40 )
0-2 Ben Davies ('62 , sjálfsmark)

QPR 6 - 1 Cardiff City
1-0 Nahki Wells ('9 )
2-0 Bright Osayi-Samuel ('27 )
3-0 Bright Osayi-Samuel ('41 )
4-0 Nahki Wells ('48 )
5-0 Eberechi Eze ('57 )
6-0 Nahki Wells ('64 )
6-1 Will Vaulks ('90 )

Sheffield Wed 0 - 1 Hull City
0-1 Jarrod Bowen ('61 )

Sjá einnig:
Championship: Jón Daði kom ekki við sögu í sigri Milwall
Athugasemdir
banner
banner
banner