Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   mið 01. janúar 2020 14:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Rangstaða á Aston Villa - „Til fjandans með VAR"
Grealish skildi ekkert í dómnum.
Grealish skildi ekkert í dómnum.
Mynd: Getty Images
Aston Villa vann 2-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni á þessum nýársdegi.

Villa var 2-0 yfir í hálfleik, en hefði getað verið 3-0 yfir ef ekki hefði verið fyrir mark sem var dæmt af liðinu snemma í leiknum.

Jack Grealish skoraði og leikmenn Aston Villa fögnuðu. Eftir VAR-skoðun var markið hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Enn og aftur er verið að dæma rangstöðu á eitthvað sem er gríðarlega tæpt.

Hérna má sjá það sem dæmt var á.

Á meðan var verið að skoða markið þá sungu áhorfendur: „Til fjandans með VAR." Það er lag sem er orðið mjög vinsælt á fótboltavöllum í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá einnig:
Nota VAR rangt á Englandi - Á bara að vera í augljósum mistökum
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner