Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 01. janúar 2021 05:55
Victor Pálsson
England í dag - Man Utd getur náð Liverpool
Mynd: Getty Images
Það eru tveir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjölmargir leikir verða spilaðir á næstu dögum.

Gylfi Þór Sigurðsson mun væntanlega byrja fyrir Everton klukkan 17:30 er liðið mætir West Ham á Goodison Park.

Gylfi hefur verið í frábæru formi fyrir Everton undanfarið sem situr í fjórða sæti deildarinnar aðeins fjórum stigum frá toppnum.

Seinni leikur kvöldsins er viðureign Manchester United og Aston Villa en þar er leikið á Old Trafford.

Man Utd getur jafnað Liverpool að stigum á toppnum með sigri en Villa getur að sama skapi jafnað bæði Leicester og Everton í þriðja og fjórða sætinu með þremur punktum.

Mikið er því undir á Old Trafford en Man Utd mun þó ekki komast i toppsætið þar sem markatalan er töluvert verri.

Föstudagur, 1. janúar
17:30 Everton - West Ham
20:00 Manchester United - Aston Villa
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner