Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fös 01. mars 2019 23:37
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gregg: Markmiðið er að fara upp núna eða á næsta tímabili
Mynd: Þór
Gregg Ryder, þjálfari Þórs, var í viðtali eftir leik liðsins gegn ÍA í kvöld. ÍA sigraði leikinn 4-1. Gregg var meðal annars spurður út í leikinn, færanýtinguna og markmið sumarsins.

„Þetta var mun betra en í jafnteflinu við Leikni, við töpuðum 4-1 í kvöld en ég er samt glaðari en ég var í síðustu viku," sagði Gregg.

„Stærsti munurinn var að þeir voru góðir fyrir framan markið. Þeir fengu tvö færi í fyrri hálfleik og skoruðu úr þeim báðum. Við nýttum ekki okkar færi."

„Við söknuðum nokkra leikmanna í kvöld en ég er ánægður með liðið."

„Við ætlum að reyna komast upp í Pepsi ef við getum, hvort sem það verður í ár eða á næsta ári"


Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner