banner
lau 01.apr 2017 18:53
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Lengjubikarinn: ÍR jafnađi undir lokin
watermark ÍR-ingar jöfnuđu á lokamínútu leiksins
ÍR-ingar jöfnuđu á lokamínútu leiksins
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
ÍR 0 - 1 Ţór
0-1 Ármann Pétur Ćvarsson ('49)
1-1 Eyţór Örn Ţorvaldsson ('94)

ÍR mćtti Ţór í kvöld í síđasta leik riđils ţrjú í A-deild Lengjubikars karla.

Eftir markalausan fyrri hálfleik voru ţađ Ţórsarar sem byrjuđu betur í ţeim seinni og skorađi Ármann Pétur Ćvarsson mark strax í upphafi hálfleiksins.

Allt virtist stefna í sigur Ţórsara en á lokasekúndum leiksins tókst ÍR-ingum ađ jafna leikinn, ţar var Eyţór Örn Ţorvaldsson ađ verki.

Ţór endar í ţriđja sćti riđilsins, međ 7 stig en ÍR var ađ ná í sín fyrstu stig í Lengjubikarnum ţetta áriđ. Ţeir enda neđstir í riđlinum.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía