Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   lau 01. maí 2021 18:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Everton og Aston Villa: Gylfi heldur sæti sínu
Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson.
Mynd: EPA
Gylfi Þór Sigurðsson er á sínum stað í byrjunarliði Everton gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Leikurinn hefst eftir klukkutíma en Everton er með sína fjóra sterkustu miðjumenn inn á vellinum í kvöld; Gylfa, Andre Gomes, Allan og James Rodriguez.

Everton er með sama byrjunarlið og í síðasta leik. Jack Grealish er enn að glíma við meiðsli og er fjarri góðu gamni hjá Villa.

Fyrir leikinn er Everton í áttunda sæti og Villa í 11. sæti. Everton á enn möguleika á því að blanda sér í Meistaradeildarbaráttuna og þarf að vinna þennan leik.

Byrjunarlið Everton: Pickford, Coleman, Digne, Godfrey, Holgate, Allan, Gomes, Sigurdsson, Rodriguez, Richarlison, Calvert-Lewin.
(Varamenn: Olsen, Keane, Delph, King, Mina, Iwobi, Nkounkou, Bernard, Davies)

Byrjunarlið Aston Villa: Martinez, Cash, Targett, Konsa, Mings, Luiz, McGinn, Barkley, El Ghazi, Traore, Watkins.
(Varamenn: Heaton, Taylor, Wesley, Nakamba, Hause, Davis, Ramsey, Elmohamady, Philogene-Bidace)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner