banner
   sun 01. maí 2022 21:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn: Börsungar endurheimtu annað sætið
Memphis skoraði.
Memphis skoraði.
Mynd: EPA
Það voru fjórir leikir í spænsku úrvalsdeildinni í dag og enduðu þrír þeirra með jafntefli.

Eini leikur dagsins sem endaði ekki með jafntefli var leikur Barcelona og Mallorca í kvöld. Þar höfðu Börsungar betur, 2-1. Memphis Depay og Sergio Busquets komu Barcelona í tveggja marka forystu en Antonio Raillo minnkaði muninn á 79. mínútu. Mallorca komst hins vegar ekki lengra.

Barcelona er í öðru sæti deildarinnar með tveimur stigum meira en Sevilla, sem er í þriðja sæti.

Hér að neðan má skoða úrslit og markaskorara dagsins í La Liga, og þar fyrir neðan er stöðutaflan í deildinni.

Barcelona 2 - 1 Mallorca
1-0 Memphis Depay ('25 )
2-0 Sergio Busquets ('54 )
2-1 Antonio Raillo ('79 )

Granada CF 1 - 1 Celta
0-1 Antonio Puertas ('72 , sjálfsmark)
1-1 Luis Milla ('90 )

Rayo Vallecano 1 - 1 Real Sociedad
0-1 Alexander Sorloth ('33 )
1-1 Radamel Falcao ('78 )

Elche 1 - 1 Osasuna
0-1 Ante Budimir ('68 , víti)
1-1 Pere Milla ('84 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 29 22 6 1 64 20 +44 72
2 Barcelona 29 19 7 3 60 34 +26 64
3 Girona 29 19 5 5 59 34 +25 62
4 Athletic 29 16 8 5 50 26 +24 56
5 Atletico Madrid 29 17 4 8 54 34 +20 55
6 Real Sociedad 29 12 10 7 42 31 +11 46
7 Betis 29 10 12 7 34 33 +1 42
8 Valencia 28 11 7 10 32 32 0 40
9 Getafe 29 9 11 9 37 42 -5 38
10 Villarreal 29 10 8 11 47 51 -4 38
11 Las Palmas 29 10 7 12 29 32 -3 37
12 Osasuna 29 10 6 13 33 43 -10 36
13 Alaves 29 8 8 13 26 35 -9 32
14 Mallorca 29 6 12 11 25 35 -10 30
15 Vallecano 29 6 11 12 25 38 -13 29
16 Sevilla 29 6 10 13 36 44 -8 28
17 Celta 29 6 9 14 32 44 -12 27
18 Cadiz 29 3 13 13 20 40 -20 22
19 Granada CF 28 2 8 18 30 58 -28 14
20 Almeria 29 1 10 18 28 57 -29 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner