banner
sun 01.júl 2018 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
HM í dag - Heimamenn í hćttu - Danir kynnast Króötum
watermark
Mynd: NordicPhotos
Heimsmeistaramótiđ heldur áfram ađ vera í fullu fjöri á RÚV eftir magnađa byrjun á 16-liđa úrslitunum í gćr.

Tíu mörk voru skorađ í leikjum gćrdagsins, ţar sem Frakkland og Úrúgvć höfđu betur gegn Argentínu og Portúgal.

Áhorfendur vona eflaust ađ markaveisla gćrdagsins endurtaki sig í dag og horfa ţá ađallega til viđureignar Spánar gegn heimamönnum í Rússlandi.

Ekki er hćgt ađ búast viđ mörgum mörkum í síđari leik dagsins, ţar sem Króatar mćta Dönum í miklum baráttuleik.

Danir og Króatar ţekkjast mjög lítiđ, en ţjóđirnar mćttust síđast í keppnisleik 1997 og höfđu Danir betur, 3-1.

Leikir dagsins:
14:00 Spánn - Rússland (RÚV)
18:00 Króatía - Danmörk (RÚV)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches