banner
sun 01.júl 2018 10:00
Ívan Guđjón Baldursson
Mbappe og enska landsliđiđ gefa laun til góđgerđarmála
watermark
Mynd: FIFA
Atvinnumenn í knattspyrnu grćđa gífurlega mikinn pening í dag og hafa margir ţeirra ákveđiđ ađ gefa landsliđslaun sín til góđgerđarmála.

Enska landsliđiđ hefur veriđ í fararbroddi í ţeim efnum undanfarinn áratug. Gullaldarkynslóđin svokallađa byrjađi ađ gefa öll landsliđslaun sín til góđgerđarmála áriđ 2007. Ţá var David Beckham fyrirliđi og menn eins og John Terry, Frank Lampard og Steven Gerrard voru upp á sitt besta.

Á rúmlega tíu árum hefur enska landsliđiđ safnađ rúmlega 5 milljónum punda í góđgerđarstarfsemi.

Englendingarnir eru ţó ekki ţeir einu sem fá ekki pening í vasann fyrir ađ spila fyrir landsliđiđ sitt.

Kylian Mbappe er ađ gera gott mót međ Frakklandi og er hann einn alltof fárra leikmanna heimsmeistaramótsins sem gefur öll launin sín til góđgerđarmála.

„Mér finnst fáránlegt ađ fá borgađ til ađ spila fyrir landiđ mitt," segir hinn 19 ára gamli Mbappe.

Mbappe skorađi tvennu gegn Argentínu í 16-liđa úrslitunum og verđur aftur í eldlínunni á föstudaginn ţegar Frakkar mćta Úrúgvć í 8-liđa úrslitum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía