Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 01. júlí 2019 18:21
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Grindavíkur og FH: Tvær breytingar frá 7-1 leiknum
Guðmundur Kristjánsson kemur inn í byrjunarlið FH.
Guðmundur Kristjánsson kemur inn í byrjunarlið FH.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Vladimir Tufegdzic fékk beint rautt í 7-1 tapinu en byrjar í dag.
Vladimir Tufegdzic fékk beint rautt í 7-1 tapinu en byrjar í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 19:15 hefjast þrír leikir í Pepsi Max-deildinni. Einn þessara leikja er leikur Grindavíkur og FH suður með sjó.

Beinar textalýsingar:
19:15 KR - Breiðablik
19:15 Grindavík - FH
19:15 Víkingur R. - ÍA

Þessi lið mættust í Mjólkurbikar karla í síðustu viku og þar vann FH hvorki meira né minna en 7-1 sigur.

Frá þeim leik gerir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eina breytingu. Guðmann Þórisson er á bekknum og kemur Guðmundur Kristjánsson inn í hans stað.

Vladimir Tufegdzic, leikmaður Grindavíkur, fékk rautt í bikarleiknum gegn FH en má byrja í dag og hann gerir það. Grindavík gerir aðeins eina breytingu líka. Sigurður Bjartur Hallsson byrjar fyrir Sigurjón Rúnarsson.

Byrjunarlið Grindavíkur:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Vladimir Tufegdzic
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
10. Alexander Veigar Þórarinsson
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson
30. Josip Zeba
33. Sigurður Bjartur Hallsson

Byrjunarlið FH:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Björn Daníel Sverrisson
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson
10. Davíð Þór Viðarsson (f)
16. Guðmundur Kristjánsson
22. Halldór Orri Björnsson
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
27. Brandur Olsen

Beinar textalýsingar:
19:15 KR - Breiðablik
19:15 Grindavík - FH
19:15 Víkingur R. - ÍA
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner