banner
sun 01.okt 2017 20:31
Ívan Guđjón Baldursson
Elmar spilađi í 90 mínútur - Fer í sprautu á morgun
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Theodór Elmar Bjarnason var ekki valinn í landsliđshópinn fyrir tvo af mikilvćgustu leikjum í sögu knattspyrnusögu landsins.

Elmar átti ađ vera í hópnum en var ekki valinn vegna ţess ađ hann ţarf ađ fara í sprautu á morgun, mánudag.

Hann spilađi 90 mínútur í 3-1 sigri Elazigspor gegn Rizespor í tyrknesku B-deildinni í dag.

Ísland heimsćkir Tyrkland og tekur á móti Kósóvó í síđustu leikjum undankeppni HM.

Tveir sigrar geta komiđ Íslandi í fyrsta sinn á lokamót HM, en ljóst er ađ Elmar hefđi getađ leyst mikilvćgt hlutverk af hólmi.

Elmar skorađi í fyrri leiknum gegn Tyrkjum og er afar fjölhćfur leikmađur sem hefur stađiđ sig vel međ landsliđinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía