banner
sun 01.okt 2017 19:15
Ívan Guđjón Baldursson
Pique gćti veriđ búinn ađ spila sinn síđasta leik fyrir Spán
Mynd: NordicPhotos
Gerard Pique, varnarmađur Barcelona, gćti veriđ búinn ađ leika sinn síđasta landsleik fyrir Spán.

Mikil átök eru í gangi á Spáni á milli spćnskrar lögreglu og Katalóna sem vilja sjálfstćđi frá Spánverjum.

„Fólkiđ sem kom til ađ kjósa í dag sýndi ekki ofbeldisfulla hegđun og lögreglan brást viđ af óafsakanlegri hörku," sagđi Pique međ tárin í augunum eftir ađ hafa séđ myndbönd og frétt ađ hundruđir ef ekki ţúsundir samborgara hans séu sćrđir.

Börsungar unnu Las Palmas 3-0 í dag og spiluđu fyrir luktum dyrum vegna kosninganna.

„Ţađ var mjög erfitt ađ spila án stuđningsmanna og sérstaklega međan allt er ađ gerast í Katalóníu. Ţetta var versta reynsla mín sem atvinnumađur í knattspyrnu."

Harka lögreglumanna hefur vakiđ mikla reiđi um allan heim, ţar sem sést á myndböndum hvernig ţjónar almenningsins sparka í liggjandi fólk, henda ţví niđur stiga og lemja slökkviliđsmenn međ kylfum.

„Ég hugsa ađ ég geti ekki haldiđ áfram ađ spila fyrir spćnska landsliđiđ međan hér ríkir ekki lýđrćđi."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía