banner
sun 01.okt 2017 22:25
Ívan Guđjón Baldursson
Zidane: Isco spilar eins og götuleikmađur
Mynd: NordicPhotos
Zinedine Zidane, ţjálfari Real Madrid, er hćstánćgđur međ framlag Isco sem skorađi bćđi mörkin í 2-0 sigri á Espanyol fyrr í kvöld.

Real heimsćkir Getafe eftir landsleikjahléiđ, laugardaginn 14. október.

„Isco veit hversu mikilvćgur hann er okkur. Hann spilar eins og götuleikmađur, mér líkar ţađ mjög vel," sagđi Zidane eftir sigurinn.

„Hann er á frábćrum stađ andlega, hann er ţolinmóđur, klár og hefur veriđ ađ standa sig virkilega vel."

Zidane talađi einnig um leik kvöldsins, en Real er komiđ í fimmta sćti eftir slaka byrjun.

„Viđ vorum ţreyttir í síđari hálfleik, en ţađ er eđlilegt miđađ viđ leikjaálagiđ.

„Ţetta verđur mikilvćg vika fyrir strákana í hópnum ţví ţeir geta fest sćti sitt á HM. Ég vona bara ađ ţađ meiđist enginn."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía