þri 02. janúar 2018 18:58
Elvar Geir Magnússon
England - Byrjunarlið: Kane geymdur á bekknum
Kane er á bekknum. Áfall fyrir marga Fantasy spilara.
Kane er á bekknum. Áfall fyrir marga Fantasy spilara.
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Harry Kane er meðal varamanna hjá Tottenham sem mætir Swansea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fjórir leikir eru á dagskrá.

Kane hefur verið veikur og byrjar því á bekknum í kvöld og Fernando Llorente er í fremstu víglínu gegn gömlu félögunum. Það er rok og rigning á Liberty leikvanginum þar sem leikurinn fer fram.

Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Byrjunarlið Swansea: Fabianski; Rangel, van der Hoorn, Mawson, Fernandez, Olsson; Dyer, Clucas, Carroll, Sanches; Ayew.

Byrjunarlið Tottenham: Lloris; Trippier, Sanchez, Vertonghen, Davies; Dier, Lamela, Eriksen; Son, Alli, Llorente.

Andy Carroll er í byrjunarliði West Ham sem mætir West Brom. Alan Pardew, stjóri West Brom, gerir fjórar breytingar frá 1-1 jafnteflinu gegn Arsenal.

Byrjunarlið West Ham: Adrian, Zabaleta, Reid, Ogbonna, Cresswell, Kouyate, Obiang, Arnautovic, Lanzini, Masuaku, Carroll.

Byrjunarlið West Brom: Foster, Dawson, Hegazi, Evans, Gibbs, Yacob, Krychowiak, Rodriguez, Phillips, McClean, Rondon.

Southampton og Crystal Palace mætast í viðureign tveggja liða sem eru rétt fyrir ofan fallsætin. Bæði lið hafa verið i vandræðum með markaskorun á þessu tímabili.

Byrjunarlið Southampton: McCarthy, Yoshida, Stephens, Long, Tadic, Romeu, Ward-Prowse, Boufal, Bertrand, Höjbjerg, Pied.

Byrjunarlið Crystal Palace: Hennessey, Milivojevic, Tomkins, Cabaye, Townsend, Zaha, Schlupp, Benteke, McArthur, Fosu-Mensah, Kelly.

Smelltu hér til að sjá byrjunarlið Man City og Watford

Leikir kvöldsins:
19:45 Swansea - Tottenham (Stöð 2 Sport)
19:45 Southampton - Crystal Palace
19:45 West Ham - West Brom
20:00 Man City - Watford
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner