Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 02. janúar 2021 10:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndir - „Eric bjargaði okkur með frábærum varnarleik"
Mynd: Getty Images
Manchester United lagði Aston Villa að velli á Old Trafford í gær.

United vann 2-1 sigur en undir lok leiks fékk Aston Villa dauðafæri til að jafna leikinn.

Keinan Davis átti þá skot eftir fyrirgjöf frá vinstri. Eric Bailly, miðvörður Man Utd, henti sér fyrir skotið og bjargað líklega marki því skotið fór í Bailly innan vítateigs.

Sjáðu atvikin: Mings gaf Pogba olnbogaskot - Bailly bjargaði marki

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, hrósaði Bailly sérstaklega eftir leik. „Þú sérð hversu mikla þýðingu þetta hefur fyrir hann og hina strákana líka eftir leikinn, því hann er svo vel liðinn leikmaður og maður í klefanum," sagði Ole.

„Allir halda með honum og vita af vandamálunum sem hann hefur glímt við. Við erum hæstánægðir með hann. Eric bjargaði okkur með frábærum varnarleik."


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner