Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   lau 02. janúar 2021 10:46
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stærstu stjörnur Tottenham á förum? - Man Utd lifir í voninni
Powerade
Sancho til United er enn í slúðrinu.
Sancho til United er enn í slúðrinu.
Mynd: Getty Images
Kane til City?
Kane til City?
Mynd: Getty Images
Laugardagsslúðrið er tekið saman af BBC og er í boði Powerade.



Manchester Unitd hefur trú á því að félagið geti krækt í Jadon Sancho (20) á minna en 100 milljónir punda frá Dortmund. (90 min)

Mauricio Pochettino, nýr stjóri PSG, hefur verið orðaður við Dele Alli (24) og Christian Eriksen (28) sem léku undir stjórn Poch hjá Tottenham. (AS)

Xherdan Shaqiri fær ekki að fara frá Liverpool í glugganum. (Liverpool Echo)

Arsenal er á höttunum á eftir Ryan Christie (25) miðjumanns Celtic. (90 min)

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er ekki viss um að Mesut Özil komi inn í leimannahóp Arsenal í janúar. (Sky Sports)

Jose Mourinho segir að það muni koma sér mjög á óvart ef Spurs kaupir leikmann í janúar.

Roy Hodgson hefur ekki áhyggur af sögusögnum um áhuga PSG og AC Milan á Wilfried Zaha. (Mail)

Dortmund hefur áhuga á Jayden Braaf (18) vængmanni Man City (Bild)

Zidane segir ekkert til í sögusögnu mum að Luka Modric, Sergio Ramos og Lucas Vazquez séu á förum frá Real Madrid. (Team Talk)

Juventus er sagt vera íhuga að fá Graziano Pelle (35) frá Shandong Luneng. Pelle hefur einnig verið orðaður við West Ham. (Goal)

Real Madrid vill fá Heung-min Son frá Tottenham næsta sumar. Son er í samningaviðræðum við Spurs þessa stundina. (GiveMeSport)

Manchester City er að undirbúa 100 milljóna punda tilboð í Harry Kane næsta sumar. (Bild)
Athugasemdir
banner
banner