banner
sun 02.feb 2014 17:06
Alexander Freyr Einarsson
Anichebe: Fékk sms frá nuddara Everton
Victor Anichebe.
Victor Anichebe.
Mynd: NordicPhotos
Victor Anichebe, framherji West Brom, tryggđi liđinu stig gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Lokatölur í leiknum urđu 1-1, en Anichebe jafnađi metin eftir ađ hann komst inn í sendingu frá Kolo Toure og skorađi međ laglegu skoti.

Nígeríumađurinn, sem áđur lék međ erkifjendum Liverpool í Everton, viđurkennir ađ ţađ hafi veriđ kćrkomiđ ađ skora gegn Liverpool.

,,Ţađ er alltaf gaman ađ skora og ég vildi ólmur komast inn á," sagđi Anichebe eftir leikinn.

,,Ég fékk sms frá einum af nuddurum Everton sem bađ mig um ađ gera ţeim greiđa gegn Liverpool."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía