Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 02. febrúar 2020 18:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu markið: Bergwijn skoraði í fyrsta leiknum
Steven Bergwijn.
Steven Bergwijn.
Mynd: Getty Images
Tottenham er yfir í leik gegn Manchester City sem nú stendur yfir í ensku úrvalseildinni.

Það var Hollendingurinn Steven Bergwijn sem skoraði fyrsta mark leiksins með fyrsta skoti Tottenham í leiknumá 63. mínútu. Hans fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni.

Markið má sjá hérna. Afar laglegt mark.

Bergwijn, sem er 22 ára Hollendingur, var á dögunum keyptur til Tottenham frá PSV í heimalandinu. Frábær byrjun hjá honum á Englandi.

Tottenham er núna 2-0 yfir. Son Heung-min gerði annað markið með öðru skoti Tottenham í leiknum.

Sjá einnig:
Man City vildi tvær vítaspyrnur - Mourinho vildi rautt spjald
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner