Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 02. febrúar 2020 15:23
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Spánn: Sociedad missteig sig í Evrópubaráttunni
Real Sociedad er í 7. sæti, þeir töpuðu dýrmætum stigum í dag.
Real Sociedad er í 7. sæti, þeir töpuðu dýrmætum stigum í dag.
Mynd: Getty Images
Tveimur leikjum er nú lokið í spænsku úrvalsdeildinni í dag, Leganes mætti Real Sociedad og Eibar tók á móti Real Betis.

Real Sociedad missteig sig í Evrópubaráttunni þegar liðið heimsótti Leganes, þar höfðu heimamenn betur 2-1.

Alexander Isak kom Real Sociedad yfir í fyrri hálfleik en mörk frá Kenneth Omeruo og Oscar í seinni hálfleik tryggðu Leganes sigurinn.

Leganes er þrátt fyrir sigurinn í fallsæti, Real Sociedad situr áfram í 7. sæti með 34 stig.

Í leik Eibar og Real Betis voru skoruðu tvö mörk, Nabil Fekir kom gestunum yfir á 7. mínútu en átta mínútum síðar jafnaði Fabian Orellana metin fyrir heimamenn úr vítaspyrnu, ekki var meira skorað og lokatölur 1-1.

Leganes 2 - 1 Real Sociedad
0-1 Aleksander Isak ('20)
1-1 Kenneth Omeruo ('49)
2-1 Oscar ('90)

Eibar 1 - 1 Betis
0-1 Nabil Fekir ('7)
1-1 Fabian Orellana ('15 , víti)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 31 16 9 6 51 29 +22 57
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 31 3 8 20 32 60 -28 17
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner
banner