banner
miđ 02.maí 2018 15:00
Fótbolti.net
Spá Fótbolta.net fyrir Pepsi-deild kvenna: 1. sćti
watermark Ţór/KA verđur Íslandsmeistari annađ áriđ í röđ samkvćmt spá Fótbolta.net.
Ţór/KA verđur Íslandsmeistari annađ áriđ í röđ samkvćmt spá Fótbolta.net.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Sandra María Jessen.
Sandra María Jessen.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Varnarmađurinn Lillý Rut Hlynsdóttir.
Varnarmađurinn Lillý Rut Hlynsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst á fimmtudaginn. Fótbolti.net mun nćstu dagana opinbera spá fyrir deildina í sumar en liđin verđa kynnt eitt af öđru nćstu dagana.

Spáin:
1. Ţór/KA
2. Breiđablik
3. Valur
4. Stjarnan
5. ÍBV
6. FH
7. KR
8. Selfoss
9. Grindavík
10. HK/Víkingur

1. Ţór/KA
Lokastađa í fyrra: 1. sćti
Ţór/KA kom skemmtilega á óvart í fyrra ţegar liđiđ landađi Íslandsmeistaratitlinum. Fáir bjuggust viđ ţví ađ ţađ yrđi niđurstađan áđur en mótiđ hófst í fyrra.

Ţjálfarinn: Halldór Jón Sigurđsson, Donni, gerđi Ţór/KA ađ Íslandsmeisturum á fyrsta ári sínu međ liđiđ í fyrra. Donni var áđur ţjálfari meistaraflokks karla hjá Ţór og Tindastóli.

Álit Jóa
Jóhann Kristinn Gunnarsson er sérfrćđingur Fótbolta.net í Pepsi-deild kvenna líkt og í fyrra. Hér er álit hans á liđi Ţórs/KA.

Styrkleikar: Liđiđ er gríđarlega vel mannađ og einfaldlega besta liđiđ á pappírunum í dag. Ţćr hafa misst Nataliu og Zanetu en inn hafa komiđ mjög sterkir leikmenn. Ariana Calderon og Arna Sif styrkja gott liđ enn frekar. Sandra María kemur fersk frá Tékklandi svo sóknarlínan er ekki orđin árennileg fyrir önnur liđ. Ţćr fengu útlendingana snemma og liđiđ er ţegar komiđ í sigurgírinn. Tveir titlar á viku og ljóst ađ ŢórKA ćtlar sér stóra hluti í sumar.

Veikleikar: Enn er einhver spurning međ markmannsstöđuna eftir ađ Helena meiddist í úrslitaleik Lengjubikarsins. Bryndís kemur aftur og inn og leysir af. Ef ţađ er einungis tímabundiđ gćti sú stađa orđiđ höfuđverkur en ef Bryndís tekur slaginn eru ţćr í góđum málum. Annars eru fáir veikleikar sýnilegir á Akureyrarliđinu í ár.

Lykilleikmenn: Arna Sif Ásgrímsdóttir, Stephany Mayor og Sandra María Jessen.

Gaman ađ fylgjast međ: María Catharina Ólafsdóttir Gros er eldfljótur sóknarmađur fćdd 2003. Leggiđ ţetta nafn á minniđ.

Komnar
Ariana Calderon frá Val
Arna Sif Ásgrímsdóttir frá Verona
Heiđa Ragney Viđarsdóttir frá Bandaríkjunum
Helena Jónsdóttir frá Hömrunum

Farnar
Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
Natalia Gomez í Hamrana
Harpa Jóhannsdóttir í Hamrana
Hulda Karen Ingvarsdóttir í Hamrana
Karen María Sigurgeirsdóttir í Ţór/KA
Sara Skaptadóttir í Hamrana
Silvía Rán Sigurđardóttir ófrísk
Zaneta Wyne til Englands
Ćsa Skúladóttir í Hamrana

Fyrstu leikir Ţórs/KA
5. maí Grindavík - Ţór/KA
9. maí Ţór/KA - HK/Víkingur
13. maí ÍBV - Ţór/KA

Taktu ţátt í Draumaliđsdeild Toyota
Fótbolti.net er međ Draumaliđsdeild í Pepsi-deild kvenna í sumar í samstarfi viđ Toyota.

Smelltu hér til ađ skrá ţitt liđ í Draumaliđsdeildina
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía