lau 02. maí 2020 15:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gerir ráð fyrir að takmarkanir á áhorfendum verði út árið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er ljóst að það verða takmarkanir á því hversu margir stuðningsmenn mega mæta á leiki þegar knattspyrnutímabilið hefst í júní.

Víðir Reynisson var spurður að því hvort hann sæi fram á það að viðburðir færu fram án takmarkanna á komandi leiktíð.

„Ég myndi gera ráð fyrir því að bíða til næsta árs," sagði Víðir.

Hann sagði þá að hann og hans teymi muni funda með KSÍ í framhaldinu varðandi reglur í kringum leiki og slíkt.
Athugasemdir
banner
banner
banner