Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   sun 02. maí 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Barca má ekki við því að tapa tveimur í röð
Barcelona sækir Valencia heim.
Barcelona sækir Valencia heim.
Mynd: Getty Images
Það eru fjórir leikir á dagskrá í spænsku úrvalsdeildinni þar sem spennan er mikil.

Real Betis á útileik við Valladolid í hádeginu áður en Villarreal tekur á móti Getafe. Betis og Villarreal eru í harðri baráttu um Evrópusæti en Betis hefur gert fimm jafntefli í röð.

Granada mætir svo Cadiz áður en lærisveinar Ronald Koeman í Barcelona heimsækja Valencia. Barca er í þriðja sæti, en liðið tapaði óvænt gegn Granada í síðustu viku. Með sigri kemst Barcelona tveimur stigum frá toppnum.

Alla leiki helgarinnar má sjá hér að neðan.

Sunnudagur:
12:00 Valladolid - Betis (Stöð 2 Sport 3)
14:15 Villarreal - Getafe
16:30 Granada CF - Cadiz
19:00 Valencia - Barcelona (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 31 16 9 6 51 29 +22 57
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 31 3 8 20 32 60 -28 17
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner
banner