Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 02. maí 2022 18:26
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Víkings og Stjörnunnar: Óbreytt hjá Arnari - Einar og Þórarinn byrja
Einar Karl Ingvarsson kemur inn í lið Stjörnunnar
Einar Karl Ingvarsson kemur inn í lið Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur R. tekur á móti Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram á Víkingsvellinum.

Arnar Gunnlaugsson er með óbreytt lið frá 4-1 sigri liðsins á Keflavík á dögunum.

Hann sá enga ástæðu til að breyta sigurformúlunni en Ágúst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, gerir tvær breytingar. Einar Karl Ingvarsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson koma inn fyrir Elís Rafn Björnsson og Björn Berg Bryde.

Stjarnan vann Leikni 3-0 í síðustu umferð.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu

Byrjunarlið Víkings:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
12. Halldór Smári Sigurðsson
18. Birnir Snær Ingason
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason
80. Kristall Máni Ingason

Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Einar Karl Ingvarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
22. Emil Atlason
23. Óskar Örn Hauksson
29. Adolf Daði Birgisson
Athugasemdir
banner
banner
banner