Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   fös 02. september 2022 18:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Það eru svona fimmtán aðrir leikmenn í sjónlínunni"
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Edda Sif, Adda Baldursdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir fóru yfir fyrri hálfleikinn í leik Íslands og Hvíta Rússlands í umfjöllun sinni á Rúv. Staðan er 2-0 í hálfleik Íslandi í vil.

Amanda Andradóttir hefði getað komið liðinu í þriggja marka forystu en dómari leiksins dæmti mark hennar af vegna rangstöðu. Sara Björk var fyrir innan en boltinn fór í varnarmenn á leiðinni í markið og Sara var ekki í sjónlínu markvarðarins.

„Þetta er einn af þessum dómum sem er mjög auðvelt að setja spurningamerki við. Sara stendur vissulega í rangstöðunni en hvort hún sé í sjónlínunni, það er álita mál," sagði Harpa.

„Það eru svona fimmtán aðrir menn í sjónlínu," sagði Adda.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner