mán 02.okt 2017 08:00
Ívan Guđjón Baldursson
Liverpool hafnađi tilbođi frá Juventus í Emre Can
Mynd: NordicPhotos
Samningur Emre Can viđ Liverpool rennur út nćsta sumar og neitađi félagiđ ađ selja hann fyrir lok félagsskiptagluggans.

Juventus hafđi áhuga á miđjumanninum og stađfesta ítölsku meistararnir fyrst núna ađ ţeir hafi reynt ađ kaupa Tyrkjann.

„Viđ búumst ekki viđ ađ gera nein stórkaup í janúar. Viđ erum međ frábćran leikmannahóp og mjög sterka miđjumenn," sagđi Beppe Marotta, stjórnarformađur Juventus, viđ Premium Sport.

„Viđ höfum trú á leikmönnum okkar og viđ búumst ekki viđ ţví ađ Liverpool vilji selja Emre Can í janúar.

„Viđ reyndum ađ kaupa hann í sumar en ţeir rauđu vildu ekki selja hann, ég býst ekki viđ ađ félagiđ skipti um skođun eftir hálft tímabil."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía