banner
mán 02.okt 2017 18:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lokahóf hjá Haukum, Val og Víkingi Ó.
watermark Frá lokahófi Hauka.
Frá lokahófi Hauka.
Mynd: Haukar
watermark Anton Ari var valinn bestur hjá Val.
Anton Ari var valinn bestur hjá Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Valur hélt sitt lokahóf á laugardaginn. Valsmenn urđu Íslandsmeistarar í karlaflokki og besti mađur liđsins var markvörđurinn Anton Ari Einarsso. Efnilegastur var Aron Elí Sćvarsson. Hjá Valsstúlkum var Elín Metta Jensen valin best og Hlín Eiríksdóttir efnilegust.

Hjá Haukum var dugnađarforkurinn Daníel Snorri Guđlaugsson bestur og Ţórir Jóhann Helgason efnilegastur. Daníel var líka valinn knattspyrnukarl Hauka og Alexandra Jóhannsdóttir var valin knattspyrnuskona Hauka. Marjani Hing-Glover fékk viđurkenningu sem besti leikmađur kvennaliđs Hauka í sumar og Sćunn Björnsdóttir var valin efnilegust, en Haukaliđiđ féll úr Pepsi-kvenna.

Víkingur Ólafsvík hélt einnig sitt lokahóf. Ţar var markvörđurinn Christian Martinez valinn bestur og Leó Örn Ţrastarson efnilegastur.

Vinsamlegast sendiđ tölvupóst á [email protected] ef ţiđ hafiđ upplýsingar um verđlaunahafa á lokahófi hjá einhverju félagi.

Pepsi-deild karla:

Valur:
Bestur: Anton Ari Einarsson
Efnilegastur: Aron Elí Sćvarsson

Víkingur Ó.:
Bestur: Cristian Martinez
Efnilegastur: Leó Örn Ţrastarson

Pepsi-deild kvenna:

Haukar:
Best: Marjani Hing-Glover
Efnilegust: Sćunn Björnsdóttir

Valur:
Best: Elín Metta Jensen
Efnilegust: Hlín Eiríksdóttir

Inkasso-deild karla:

Grótta:
Bestur: Sigurvin Reynisson
Efnilegastur: Kristófer Scheving

Haukar:
Bestur: Daníel Snorri Guđlagusson
Efnilegastur: Ţórir Jóhann Helgason

Leiknir F.:
Bestur: Jesus Suarez
Efnilegastur: Dagur Ingi Valsson

Leiknir R.
Bestur: Eyjólfur Tómasson
Efnilegastur: Sćvar Atli Magnússon

Ţór:
Bestur: Orri Sigurjónsson
Efnilegastur: Aron Birkir Stefánsson

Ţróttur R.:
Bestur: Hreinn Ingi Örnólfsson
Efnilegastur: Sveinn Óli Guđnason

1. deild kvenna:

Tindastóll:
Best: Laufey Harpa Halldórsdóttir
Efnilegust: Sólveig Birta Eiđsdóttir

Ţróttur R.:
Best: Diljá Ólafsdóttir
Efnilegust: Sóley María Steinarsdóttir

2. deild karla:

Tindastóll:
Bestur: Konráđ Freyr Sigurđsson
Efnilegastur: Jón Gísli Eyland

Vestri:
Bestur: Dađi Freyr Arnarsson
Efnilegastur: Ţórđur Gunnar Hafţórsson

Víđir Garđi
Bestur: Dejan Stamenkovic
Efnilegastur: Arnór Smári Friđriksson

Völsungur:
Bestur: Guđmundur Óli Steingrímsson
Efnilegastur: Sćţór Olgeirsson

2. deild kvenna:

Grótta:
Best: Tinna Jónsdóttir
Efnilegust: Stígheiđur Sól Einarsdóttir

Völsungur:
Best: Dagbjört Ingvarsdóttir
Efnilegust: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

3. deild karla:

Berserkir:
Bestur: Jón Ivan Rivine

Dalvík/Reynir:
Bestur: Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Efnilegastur: Rúnar Helgi Björnsson

KF:
Bestir: Andri Freyr Sveinsson
Efnilegastur: Vitor Vieira Thomas

Ţróttur V.:
Bestur: Kristján Pétur Ţórarinsson

4. deild karla:

Drangey:
Bestur: Guđni Ţór Einarsson
Efnilegastur: Jónas Aron Ólafsson

ÍH:
Bestur: Andri Magnússon
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía