banner
mán 02.okt 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Myndband: Varnarmađur Lyon fékk ótrúlegt rautt spjald
Mynd: NordicPhotos
Brasilíski miđvörđurinn Marcelo, sem spilar fyrir Lyon í Frakklandi, fékk ótrúlegt rautt spjald í leik gegn Angers.

Stađan var 3-1 fyrir Lyon en leiknum lauk međ 3-3 jafntefli. Lyon er í efri hluta deildarinnar, međ 13 stig eftir 8 umferđir.

Leikritiđ hófst ţegar Marcelo var dćmdur brotlegur rétt fyrir utan eigin vítateig.

Honum fannst dómurinn ósanngjarn og kvartađi í dómaranum, sem veifađi gula spjaldinu engu ađ síđur.

Ţegar dómarinn var ađ fara ađ setja spjaldiđ aftur í vasann rakst hann í Marcelo og missti spjaldiđ.

Dómarinn taldi varnarmanninn hafa gert ţetta viljandi og gaf honum rautt spjald, eins og hćgt er ađ sjá hér fyrir neđan.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía