mán 02.okt 2017 12:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Rickie Lambert leggur skóna á hilluna
Mynd: NordicPhotos
Rickie Lambert, fyrrum sóknarmađur Liverpool, hefur ákveđiđ ađ leggja skóna á hilluna frćgu, 35 ára gamall.

Lambert hóf feril sinn hjá Blackpool og spilađi síđan fyrir Macclesfield Town, Stockport County, Rochdale, Bristol Rovers, Southampton, Liverpool, West Bromwich Albion og Cardiff City.

Hann spilađi meirihluta ferils síns í neđri deildunum, en hann spilađi fyrst í ensku úrvalsdeildinni, ţrítugur međ Southampton.

Hann spilađi mjög vel međ Southampton og var í kjölfariđ valinn í enska landsliđiđ og keyptur til Liverpool.

„Ég er heppinn ađ hafa veriđ eins lengi og ég hef veriđ í ţessari íţrótt," sagđi Lambert í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. „Ég vil ţakka öllum félögunum sem ég hef spilađ fyrir, sérstaklega Southampton ţar sem ég átti bestu ár mín sem fótboltamađur."Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía