banner
mán 02.okt 2017 20:30
Ívan Guđjón Baldursson
Winks valinn í landsliđiđ fyrir Fabian Delph og Phil Jones
Harry Winks gćti spilađ sinn fyrsta A-landsleik á nćstu dögum.
Harry Winks gćti spilađ sinn fyrsta A-landsleik á nćstu dögum.
Mynd: NordicPhotos
Harry Winks getur spilađ sinn fyrsta A-landsleik fyrir England gegn Slóveníu eđa Litháen.

Winks kemur inn í liđiđ eftir ađ Fabian Delph og Phil Jones voru sendir heim vegna meiđsla.

Miđjumađurinn ungi hefur byrjađ síđustu tvo leiki fyrir Spurs og kemur beint úr U21 landsliđshópnum og hefur spilađ 23 unglingalandsleiki.

Meiđslin ţýđa ađ England hefur fjóra miđjumenn til ađ velja úr auk nýliđans. Ţađ eru ţeir Eric Dier, Jake Livermore, Jordan Henderson og Alex Oxlade-Chamberlain.

Englendingar fá Slóvena í heimsókn á fimmtudagskvöldiđ og heimsćkja svo Litháa á sunnudaginn.

Ljónin ţrjú eru međ fimm stiga forystu á toppnum ţegar tvćr umferđir eru eftir.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía