lau 02. október 2021 16:56
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Enn einn sigurinn hjá Bournemouth - Coventry vann
Bournmeouth er í góðum málum
Bournmeouth er í góðum málum
Mynd: Getty
Coventry er að spila vel í byrjun tímabils
Coventry er að spila vel í byrjun tímabils
Mynd: Getty Images
Ellefta umferð ensku B-deildarinnar kláraðist í dag með ellefu leikjum en Bournemouth vann sjöunda leik sinn á tímabilinu er liðið lagði Sheffield United, 2-1.

Bournemouth hefur ekki enn tapað leik í B-deildinni og er með sjö sigra og fjögur jafntefli í fyrstu ellefu leikjunum. Dominic Solanke og Philip Billing sáu til þess að liðið myndi ekki tapa fyrsta leik sínum.

Liðið er í efsta sæti deildarinnar með 25 stig en WBA og Coventry koma þar næst á eftir með 22 stig. Coventry vann Fulham 4-1 á meðan Bristol City lagði Peterborough United, 3-2.

Jón Daði Böðvarsson var ekki í hópnum hjá Millwall sem vann Barnsley 1-0 og þá var Daníel Leó Grétarsson ekki heldur í hópnum hjá Blackpool sem lagði Blackburn að velli, 1-0.

Úrslit og markaskorarar:

Bournemouth 2 - 1 Sheffield Utd
0-1 Morgan Gibbs-White ('56 )
1-1 Dominic Solanke ('62 , víti)
2-1 Philip Billing ('65 )

Barnsley 0 - 1 Millwall
0-1 Murray Wallace ('89 )

Birmingham 0 - 3 Nott. Forest
0-1 Lewis Grabban ('11 )
0-2 Ryan Yates ('29 )
0-3 Djed Spence ('53 )

Blackpool 2 - 1 Blackburn
1-0 Shayne Lavery ('4 )
2-0 Jerry Yates ('24 )
2-1 Ben Brereton ('50 )

Cardiff City 0 - 1 Reading
0-1 Junior Hoilett ('38 )

Coventry 4 - 1 Fulham
0-1 Kyle McFadzean ('18 , sjálfsmark)
1-1 Viktor Gyokeres ('47 )
2-1 Matthew Godden ('51 , víti)
3-1 Ian Maatsen ('61 )
4-1 Viktor Gyokeres ('70 )

Derby County 0 - 0 Swansea

Hull City 2 - 0 Middlesbrough
1-0 Joe Lumley ('81 , sjálfsmark)
2-0 Mallik Wilks ('90 )

Luton 0 - 0 Huddersfield

Peterborough United 2 - 3 Bristol City
1-0 Sammie Szmodics ('22 )
1-1 Nathan Thompson ('34 , sjálfsmark)
1-2 George Tanner ('40 )
2-2 Sammie Szmodics ('43 )
2-3 Chris Martin ('84 )

QPR 3 - 2 Preston NE
1-0 Lyndon Dykes ('17 )
1-1 Emil Riis Jakobsen ('27 )
1-2 Josh Earl ('46 )
2-2 Jimmy Dunne ('71 )
3-2 Ilias Chair ('74 )
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner