Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 02. október 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Nær United að komast aftur á sigurbraut?
Man Utd mætir Everton í hádeginu.
Man Utd mætir Everton í hádeginu.
Mynd: EPA
Það er leikið í ensku úrvalsdeildinni um helgina en svo er landsleikjagluggi framundan.

Það eru sex leikir á dagskrá í dag. Í hádeginu mætast Manchester United og Everton. United stefnir á að komast aftur á sigurbraut eftir óvænt tap gegn Aston Villa um síðustu helgi.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eiga leik við Norwich klukkan 14:00. Á sama tíma spilar Chelsea við Southampton, Leeds mætir Watford og Wolves og Newcastle eigast við.

Í lokaleiknum mætast svo Brighton og Arsenal. Lærisveinar Mikel Arteta spiluðu stórkostlega um síðustu helgi gegn Tottenham og það verður fróðlegt að sjá hvort þeir nái að fylgja því eftir.

laugardagur 2. október
11:30 Man Utd - Everton
14:00 Burnley - Norwich
14:00 Chelsea - Southampton
14:00 Leeds - Watford
14:00 Wolves - Newcastle
16:30 Brighton - Arsenal
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner