banner
   lau 02. október 2021 12:17
Brynjar Ingi Erluson
Ný bráðabirgðastjórn KSÍ kjörin
Nýr bráðabirgðastjórn var kjörin í dag
Nýr bráðabirgðastjórn var kjörin í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ný bráðabirgðastjórn var kjörin á aukaþingi KSÍ á Hótel Reykjavík-Nordica í dag en hún starfar fram að aðalþinginu sem fer fram í febrúar á næsta ári.

Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á aukaþinginu og mun hún einnig starfa fram að aðalþinginu.

Í kjölfarið var bráðabirgðastjórn kjörin þar sem níu sitja í aðalstjórn, þrír í varastjórn og þar að auki eru fjórir landshlutafulltrúar.

Aðalstjórn:
Ásgrímur Helgi Einarsson Reykjavík
Borghildur Sigurðardóttir Kópavogi
Guðlaug Helga Sigurðardóttir Suðurnesjabæ
Helga Helgadóttir Hafnarfirði
Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum
Orri Vignir Hlöðversson Reykjavík
Sigfús Kárason Reykjavík
Unnar Stefán Sigurðsson Reykjanesbæ
Valgeir Sigurðsson Garðabæ

Landshlutafulltrúar:
Magnús Björn Ásgrímsson Austurland
Ólafur Hlynur Steingrímsson Vesturland
Ómar Bragi Stefánsson Norðurland
Trausti Hjaltason Suðurland

Varastjórn:
Kolbeinn Kristinsson Reykjavík
Margrét Ákadóttir Akranesi
Þóroddur Hjaltalín Akureyri
Athugasemdir
banner
banner
banner