Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   mán 02. nóvember 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Rúnar Alex, Ísak og móti hætt
Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik með Arsenal.
Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik með Arsenal.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Ísak Bergmann Jóhannesson og Rúnar Alex Rúnarsson voru mikið í umræðunni auk þess sem KSÍ tilkynnti að Íslandsmóti og bikarkeppninni 2020 sé lokið.

  1. KR-ingar reiðir - Eru að skoða sín mál (fös 30. okt 20:16)
  2. „Frumraunin hefði ekki getað farið mikið betur fyrir Rúnarsson" (fim 29. okt 22:23)
  3. ÍBV riftir samningi við Víði - „Þessar fréttir komu mér á óvart og voru mér þyngri en tárum taki" (fös 30. okt 22:29)
  4. Gerðu myndband um það af hverju Man Utd vill kaupa Ísak (mið 28. okt 21:15)
  5. Vill Arsenal að Rúnar Alex bæti sjö kílóum á sig? (mán 26. okt 14:00)
  6. The Sun fjallar um að Ísak sé löglegur með enska landsliðinu (fim 29. okt 13:17)
  7. Myndband: Öðruvísi aðferð Mikaels vekur athygli (þri 27. okt 22:16)
  8. Óli Þórðar rak liðsfélaga heim, spilaði 1 á móti 7 og neitaði að hætta - „Ókei, þið töpuðuð, þið gáfust upp" (mið 28. okt 12:00)
  9. Keppni hætt á Íslandsmótinu og í Mjólkurbikarnum (Staðfest) (fös 30. okt 17:46)
  10. Lennon: Kjaftæði á hæsta stigi (fös 30. okt 19:08)
  11. Luka Kostic á stóran þátt í að Birkir Bjarnason valdi Ísland (mið 28. okt 15:30)
  12. Twitter um Rúnar Alex: Snilld sem maður er enn að átta sig á (fim 29. okt 19:24)
  13. Ferguson spilaði Giggs ekki í 5 leikjum fyrir viðureign gegn Ballack (fös 30. okt 06:15)
  14. Var Greenwood réttstæður? - „Er ekki viss um að þeir viti það" (mið 28. okt 20:38)
  15. Njósnurum vísað frá því að fylgjast með Ísaki - Ríkari félög fá forgang (þri 27. okt 17:00)
  16. Deeney velur fimm bestu 'níur' í ensku deildinni (þri 27. okt 14:00)
  17. „Hann lítur út eins og næsti Van Dijk" (mið 28. okt 20:07)
  18. Víðir Reynis: Virkilega leiðinlegt að sjá svona hjá fyrirmyndarliði (lau 31. okt 18:25)
  19. Njósnari frá Liverpool sagður vera mættur á leik Norrköping (mán 26. okt 18:11)
  20. Ronaldo: PCR-próf eru kjaftæði (mið 28. okt 18:21)

Athugasemdir
banner
banner