banner
miđ 03.jan 2018 19:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Siggi Raggi viđ FIFA: Góđir ţjálfarar geta komiđ hvađan sem er
watermark
Mynd: NordicPhotos
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliđsţjálfari íslenska kvennalandsliđsins og núverandi ţjálfari kínverska kvennalandsliđsins, er í dag tekinn tali á vefsíđu FIFA.

Sigurđur tók viđ kínverska landsliđinu undir lok síđasta árs eftir ađ hafa ţjálfa kvennaliđ Jiangsu Suning ţar í landi um nokkurt skeiđ međ virkilega góđum árangri.

Ađ ţjálfari frá fámennri eyju í Norđur-Atlantshafi skuli ţjálfa landsliđ hjá ţjóđ sem er sú fjölmennasta í heimi vekur vissulega athygli.

„Góđir ţjálfarar geta komiđ hvađan sem er, alveg eins og góđir leikmenn," sagđi Siggi Raggi léttur í samtali viđ FIFA.

„Ísland er lítiđ land hvađ varđar fólksfjölda en viđ erum langt frá ţví ađ vera lítil knattspyrnuţjóđ. Bćđi karla- og kvennalandsliđ okkar eru á međal 20 bestu landsliđa í heimi."

„Ég starfađi í 13 ár hjá knattspyrnusambandi Íslands og ég ţjálfađi kvennalandsliđiđ í sjö ár. Ég er stoltur af hafa átt ţátt í ţessum uppgangi sem veriđ hefur á Íslandi."

Fyrstu leikirnir međ Kína hafa ekki veriđ alveg eins og Sigurđur hafđi vonast til. Fyrstu fjórir leikirnir, tveir gegn Ástralíu og gegn Japan og Norđur-Kóreu, töpuđust en síđasti leikurinn sem liđiđ spilađi á árinu 2017, gegn Suđur Kóreu vannst 3-1.

Á ţessu ári tekur Kína ţátt í Asíumótinu. Liđiđ verđur ađ spila vel ţar sem međ góđum árangri gćti ţađ komist á HM sem fram fer í Frakklandi á nćsta ári.

„Ţú ţarft ađ leyfa ţér ađ dreyma stórt og leggja mikla vinnu á ţig til ţess ađ upp­fylla ţá drauma. Ţetta liđ getur náđ mjög langt," sagđi Sigurđur Ragnar ađ lokum.

Sjá einnig:
Siggi Raggi: Miklar kröfur á ađ ná árangriAthugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía