miđ 03.jan 2018 13:38
Elvar Geir Magnússon
Sonur David Silva fćddist langt fyrir tímann - Berst fyrir lífi sínu
David Silva er af mörgum talinn mikilvćgasti leikmađur Manchester City.
David Silva er af mörgum talinn mikilvćgasti leikmađur Manchester City.
Mynd: NordicPhotos
Mynd: Twitter
Hinn magnađi Spánverji David Silva sneri aftur í liđ Manchester City í gćr og átti frábćran leik í 3-1 sigri gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Silva hafđi misst af leikjunum á undan en ástćđan er ekki meiđsli heldur persónuleg vandamál. Silva hefur nú stigiđ fram og greint frá ţví á Twitter ađ sonur sinn hafi fćđst langt fyrir tímann og sé ađ berjast fyrir lífi sínu.

Silva fór út til Spánar til ađ vera hjá nýfćddum syninum og kćrustu sinni, Yessica Suarez Gonzalez, og er á leiđinni aftur út.

„Fjölskyldan er ţađ mikilvćgasta," segir Pep Guardiola, stjóri Manchester City.

„Ţađ er augljóst hvađ David gerir mikiđ fyrir okkur en ég veit ekki hversu lengi hann mun verđa hérna. Honum er frjálst ađ fara heim aftur ef hann ţarf ađ gera ţađ. Ţađ skiptir ekki máli ţó viđ fáum ekki stig međan hann er í burtu. Fjölskyldan er mikilvćgust."

Hér ađ neđan má sjá Twitter fćrsluna frá David Silva en ţar ţakkar hann Manchester City fyrir ađ sýna skilning á ađstćđum sínum.

Silva, sem er 31 árs, er af mörgum talinn mikilvćgasti leikmađur City en hann er klárlega leiđtogi inni á vellinum og framkvćmir hluti sem ađrir leyfa sér bara ađ ímynda sér.

Silva átti stóran ţátt í tveimur fyrstu mörkum Manchester City í 3-1 sigrinum gegn Watford en ţeir ljósbláu eru komnir međ fimmtán stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía