banner
miđ 03.jan 2018 12:00
Elvar Geir Magnússon
Ţeir leikmenn í úrvalsdeildinni sem erlend félög geta samiđ viđ núna
Alexis Sanchez er ađ verđa samningslaus. Eins og allir vita!
Alexis Sanchez er ađ verđa samningslaus. Eins og allir vita!
Mynd: NordicPhotos
Willy Caballero.
Willy Caballero.
Mynd: NordicPhotos
Marouane Fellaini, leikmađur Man Utd.
Marouane Fellaini, leikmađur Man Utd.
Mynd: NordicPhotos
Janúarglugginn er opinn og félög á Englandi eru ađ skođa möguleika á ţví ađ styrkja leikmannahópa sína.

Manchester City ku vera ađ skođa möguleika á ađ kaupa Alexis Sanchez frá Arsenal á afsláttarverđi ţar sem samningur Sílemannsins rennur út nćsta sumar.

Sanchez er langt frá ţví ađ vera eini leikmađurinn sem verđur samningslaus í júní. Fjöldi leikmanna, ţar á međal Englandsmeistarar og landsliđsmenn, eru ađ verđa samningslausir.

Ensk félög geta reynt ađ fá leikmenn á afsláttarverđi í janúar eđa samiđ viđ ţá eftir tímabiliđ.

En erlend félög geta tryggt sér ţessa leikmenn frítt í janúar. Núgildandi reglur eru ţannig ađ ţeir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem verđa samningslausir í sumar geta samiđ viđ erlend félög í janúar. Ef samningar nást ganga ţeir í rađir umrćddra félaga í sumar.

Sem dćmi ţá gćti Sanchez mögulega gert samning viđ Paris Saint-Germain í dag og tryggja ţá ţađ ađ hann gangi í rađir franska toppliđsins í lok tímabils.

Hér má sjá hvađa leikmönnum er frjálst ađ rćđa viđ erlend félög:

Arsenal
Santi Cazorla, Mesut Özil, Carl Jenkinson, Jack Wilshere, Alexis Sanchez.

Bournemouth
Artur Boruc, Rhoys Wiggins, Marc Pugh.

Brighton
Niki Maenpaa, Uwe Hunemeier, Steve Sidwell, Liam Rosenior, Gaetan Bong, Bruno, Kazenga LuaLua.

Burnley
Dean Marney, Anders Lindegaard, Stephen Ward, Fredrik Ulvestad, Scott Arfield.

Chelsea
Willy Caballero, Eduardo, Matej Delac.

Crystal Palace
Julian Speroni, Damien Delaney, Yohan Cabaye, James McArthur, Wayne Hennessy, Bakary Sako, Joel Ward, Martin Kelly, Chung-Yong Lee, Freddie Ladapo.

Everton
Joel Robles, Ross Barkley, Aaron Lennon.

Huddersfield
Robert Green, Dean Whitehead, Martin Cranie.

Leicester
Ben Hamer, Robert Huth.

Liverpool
Emre Can.

Manchester City
Fernandinho, Yaya Toure.

Manchester United
Zlatan Ibrahimovic, Michael Carrick, Daley Blind (möguleiki á framlengingu), Marouane Fellaini, Ashley Young (möguleiki á framlengingu), Juan Mata (möguleiki á framlengingu), Luke Shaw (möguleiki á framlengingu), Ander Herrera (möguleiki á framlengingu).

Newcastle
Jesus Gamez, Paul Dummett, Massadio Haidara, Curtis Good.

Southampton
Stuart Taylor, Jack Rose, Florin Gardos, Jeremy Pied.

Stoke City
Glen Johnson, Charlie Adam, Jakob Haugaard.

Swansea
Leon Britton (möguleiki á framlengingu), Kyle Bartley, Angel Rangel, Sung-Yong Ki, Oliver McBurnie, Kenji Gorre.

Tottenham
Michel Vorm.

Watford
Ben Watson, Miguel Britos, Jose Holebas.

West Brom
Gareth Barry, Boaz Myhill, James Morrison (möguleiki á framlengingu), Chris Brunt (möguleiki á framlengingu), Gareth McAuley, Claudio Yacob (möguleiki á framlengingu).

West Ham
James Collins, Diafra Sakho.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía