Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   þri 03. mars 2020 06:00
Elvar Geir Magnússon
Í BEINNI: Dregið í Þjóðadeildina - Hverjir verða mótherjar Íslands?
Icelandair
Mynd: Getty Images
Klukkan 17:00 verður athöfn í Amsterdam þar sem dregið verður í riðla fyrir Þjóðadeildina. Fylgst er með drættinum í beinni lýsingu á Twitter.

Keppnin var stækkuð og því heldur Ísland sæti sínu í A-deild með sterkustu liðum Evrópu.

Ísland er í neðsta styrkleikaflokki A-deildar og fær einn andstæðing úr hverjum af hinum styrkleikaflokkunum.

Leikið er heima og að heiman en keppnin fer af stað næsta haust.

Pottur 1: Portúgal, Holland, England, Sviss
Pottur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, Ítalía
Pottur 3: Bosnía og Hersegóvína, Úkraína, Danmörk, Svíþjóð
Pottur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, Ísland




Athugasemdir
banner
banner
banner
banner