Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 03. mars 2020 19:11
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið kvöldsins: Newcastle og Sheffield ætla áfram
Mynd: Getty Images
Úrvalsdeildarliðin Sheffield United og Newcastle eiga erfiða útileiki í enska bikarnum í kvöld.

Newcastle heimsækir West Brom, topplið Championship deildarinnar, á meðan Sheffield kíkir til Reading.

Leikirnir hefjast eftir tæpa klukkustund og hafa byrjunarliðin verið staðfest.

Sheffield og Newcastle mæta til leiks með sterk byrjunarlið þar sem aðeins nokkrir fastamenn eru hvíldir.

Sóknarmaðurinn Sam Baldock er á varamannabekk Reading. Bróðir hans, George, er í byrjunarliði Sheffield.

West Brom mætir með reynslumikið lið til leiks þar sem Gareth Barry og Chris Brunt eru saman á miðjunni. Barry er 39 ára og Brunt 35 og samtals eiga þeir 922 úrvalsdeildarleiki að baki.

Reading: Rafael, Morrison, Miazga, Rinomhota, Swift, Obita, Ejaria, Yiadom, Meite, Olise, Puscas
Varamenn: Walker, Moore, Baldock, McCleary, Blackett, Masika, Pelé

Sheffield Utd: Henderson, Basham, Egan, O'Connell, Baldock, Lundstram, Berge, Freeman, Osborn, McGoldrick, Mousset
Varamenn: Robinson, Verrips, Retsos, Jagielka, Sharp, McBurnie, Zivkovic



West Brom: Bond, Furlong, O'Shea, Bartley, Gibbs, Brunt, Barry, Harper, Phillips, Austin, Edwards
Varamenn: Al-Habsi, Fitzwater, Peltier, Townsend, Krovinovic, Tulloch, Zohore

Newcastle: Darlow, Manquillo, Schär, Lascelles, Rose, Bentaleb, S. Longstaff, Lazaro, Almiron, Saint-Maximin, Joelinton
Varamenn: Elliot, Shelvey, Ritchie, Gayle, Lejeune, Yedlin, M. Longstaff.
Athugasemdir
banner
banner