Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 03. mars 2020 22:13
Magnús Már Einarsson
England kemur á Laugardalsvöll í september
Icelandair
Úr 2-1 sigri Íslands gegn Englandi í Nice 2016.
Úr 2-1 sigri Íslands gegn Englandi í Nice 2016.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Búið er að opinbera leikdagana í A deild Þjóðadeildarinnar en Ísland er þar í riðli tvö.

Ísland fær England í heimsókn í fyrsta leik á Laugardalsvöll laugardaginn 5. september klukkan 17:00

Síðasti leikurinn er einnig gegn Englandi en sá leikur fer fram á Wembley sunnudaginn 15. nóvember.

Ísland fær Danmörku og Belgíu bæði í heimsókn í október.

Leikir Íslands
Laugardagur 5. september – Ísland-England – kl. 16:00
Þriðjudagur 8. september – Belgía-Ísland – kl. 18:45
Föstudagur 9. október – Ísland-Danmörk – kl. 18:45
Mánudagur 12. október – Ísland-Belgía – kl. 18:45
Fimmtudagur 12. nóvember – Danmörk-Ísland – kl. 19:45
Sunnudagur 15. nóvember – England-Ísland – kl. 17:00
Athugasemdir
banner
banner