Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 03. júní 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - U21 og allar neðri deildir
Icelandair
Frá æfingu U21 landsliðsins í gær.
Frá æfingu U21 landsliðsins í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gary Martin og félagar á Selfossi fara norður.
Gary Martin og félagar á Selfossi fara norður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er mikið um að vera hér á Íslandi í dag. Stærst er það að U21 landslið drengja á leik gegn Liechtenstein á Víkingsvelli í undankeppni EM.

Ísland er með níu stig eftir sjö leiki í riðlinum og á ekki mikinn möguleika á því að fara áfram. Til þess að eiga einhvern möguleika er nauðsynlegt að vinna í dag og sem stærst.

Í dag er einnig spilað í öllum neðri deildum karla; í Lengjudeildinni, 2. deild, 3. deild og 4. deild.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki dagsins hér á Íslandi.

föstudagur 3. júní

Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
17:00 Ísland-Liechtenstein (Víkingsvöllur)

Lengjudeild karla
18:00 Þór-Selfoss (SaltPay-völlurinn)
18:30 Fjölnir-KV (Extra völlurinn)
19:15 Afturelding-Grótta (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Kórdrengir-Grindavík (Framvöllur)

2. deild karla
19:15 Völsungur-KF (PCC völlurinn Húsavík)
19:15 Haukar-Ægir (Ásvellir)
19:15 Víkingur Ó.-ÍR (Ólafsvíkurvöllur)

3. deild karla
19:15 KFG-ÍH (Samsungvöllurinn)
19:15 Elliði-Kári (Fylkisvöllur)
19:15 KH-Víðir (Valsvöllur)
19:15 Augnablik-Vængir Júpiters (Fagrilundur - gervigras)

4. deild karla - C-riðill
20:00 Árborg-Hafnir (JÁVERK-völlurinn)

4. deild karla - E-riðill
20:00 Boltaf. Norðfj.-Samherjar (Eskjuvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
4. deild karla - C-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
4. deild karla - E-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner