Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 03. júní 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þjóðadeildin í dag - Danir mæta heimsmeisturunum
Danmörk spilar við Frakkland.
Danmörk spilar við Frakkland.
Mynd: EPA
Þjóðadeildin heldur áfram að rúlla í dag og eru alls sjö leikir á dagskrá víða um Evrópu.

Í A-deild eru þrír leikir; nágrannarnir í Belgíu og Hollandi eigast við, Króatía mætir Austurríki og svo mætast Frakkland og Danmörku áhugaverðri viðureign.

Þetta eru allt leikir í fyrstu umferð riðlakeppninnar, en þessi útgáfa Þjóðadeildarinnar hefur áhrif á undankeppnina fyrir EM 2024. Góður árangur í Þjóðadeildinni getur haft áhrif á stöðu liða varðandi það að komast á næsta Evrópumót.

Hægt er að fylgjast með þessum leikjum á Viaplay.

föstudagur 3. júní

UEFA NATIONS LEAGUE A: Group Stage
18:45 Belgía - Holland
18:45 Króatía - Austurríki
18:45 Frakkland - Danmörk

UEFA NATIONS LEAGUE C: Group Stage
14:00 Kasakstan - Azerbaijan
18:45 Hvíta Rússland - Slóvakía

UEFA NATIONS LEAGUE D: Group Stage
16:00 Lettland - Andorra
18:45 Liechtenstein - Moldova
Athugasemdir
banner
banner