banner
ţri 03.júl 2018 15:56
Magnús Már Einarsson
HM: Sviss átti ekki séns gegn sćnska veggnum
watermark Svíar fagna marki Emil Forsberg.
Svíar fagna marki Emil Forsberg.
Mynd: NordicPhotos
watermark Emil Forsberg skorar markiđ.
Emil Forsberg skorar markiđ.
Mynd: NordicPhotos
Svíţjóđ 1 - 0 Sviss
1-0 Emil Forsberg ('66 )
Rautt spjald: Michael Lang ('90) (Sviss)

Svíţjóđ tryggđi sér sćti í 8-liđa úrslitum á HM í fyrsta skipti í 24 ár ţegar liđiđ lagđi Sviss 1-0 í St Pétursborg í dag.

Sviss var 67% međ boltann í leiknum, átti átján skot og ellefu hornspyrnur en Svíar settu upp varnarvegg sem stóđ allt af sér.

Emil Forsberg, kantmađur RB Leipzig, skorađi eina markiđ um miđbik síđari hálfleiks. Emil átti skot fyrir utan teig sem hafđi viđkomu í Manuel Akanji og ţađ varđ til ţess ađ Yann Sommer kom engum vörnum viđ í markinu.

Svisslendingar sóttu án afláts í leit ađ jöfnunarmarki en sćnski varnarmúrinn hélt allt til enda.

Á lokasekúndunum í viđbótartíma slapp varamađurinn Martin Olsson einn í gegn hjá Svíum en á ţeim tímapunkti voru Svisslendingar búnir ađ fjölga mikiđ í sókninni. Michael Lang braut á Olsson og fékk rauđa spjaldiđ.

Dćmd var aukaspyrna rétt fyrir utan vítateig sem Ola Toivonen tók en Sommer varđi. Ţađ skemmdi ţó ekki gleđi Svía ţví á sömu sekúndu var flautađ til leiksloka.

Svíţjóđ: Olsen - Lustig (Krafth 82), Granqvist, Nilsson Lindelöf, Augustinsson - Claesson, Svensson, Ekdal, Forsberg (Olsson 82) - Berg (Thelin 90), Toivonen.
Sviss: Sommer; Lang, Djourou, Akanji, Rodriguez; Behrami, Xhaka; Shaqiri, Dzemaili (Seferovic 73), Zuber (Embolo 73); Drmic.

Hvađ ţýđa úrslitin?
Svíţjóđ mćtir annađ hvort Englandi eđa Kolumbíu í 8-liđa úrslitunum á laugardaginn. England og Kolumbía mćtast í síđasta leiknum í 16-liđa úrslitunum klukkan 18:00.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía