fös 03. júlí 2020 13:15
Magnús Már Einarsson
Nýir leikmenn mættir í Draumaliðsdeildina
Logi Tómasson fór úr Víkingi R. í FH.
Logi Tómasson fór úr Víkingi R. í FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fimm leikir verða í þessari umferð Draumaliðsdeildar Eyjabita, rétt eins og í síðustu umferð.

Á gluggadeginum áttu sér stað nokkur félagaskipti. Nýir leikmenn hafa bæst við Draumaliðsdeildina og aðrir leikmenn hafa skipt um félög.

Leikmenn í nýjum liðum
Christian Sivebæk í Fjölni
Peter Zachan í Fjölni
Kieran McGrath í Gróttu
Arnar Sveinn Geirsson í Fylki
Logi Tómasson í FH
Ívar Örn Jónsson í HK
Guðjón Pétur Lýðsson í Stjörnuna

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita

Markaðurinn í Draumaliðsdeildinni lokar í kvöld klukkan 19:00.

föstudagur 3. júlí
20:00 Valur-ÍA (Origo völlurinn)

laugardagur 4. júlí
14:00 Grótta-HK (Vivaldivöllurinn)
14:00 Fjölnir-Fylkir (Extra völlurinn)
17:00 KR-Víkingur R. (Meistaravellir)

sunnudagur 5. júlí
16:00 KA-Breiðablik (Greifavöllurinn)

Er kominn tími á að nota Wildcard?
Ein breyting er að venju leyfileg á milli umferða en hægt er að gera fleiri breytingar á liði sínu án þess að missa stig með því að nota „wildcard" sem nota má einu sinni yfir tímabilið.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner