Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   lau 03. júlí 2021 19:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Svona er stemningin í Kaupmannahöfn
Mynd: EPA
Danmörk spilar annað hvort við England eða Úkraínu í undanúrslitum Evrópumótsins.

sDanmörk lagði Tékkland að velli í átta-liða úrslitunum í kvöld.

Thomas Delaney og Kasper Dolberg skoruðu mörk Dana í 2-1 sigri gegn Tékkum.

Danska liðið hefur ekki bara heillað dönsku þjóðina, heldur Evrópu alla. Þeir fóru síðast í undanúrslit 1992 og fóru þá alla leið í átt að gullinu.

Það er gríðarleg stemning í Danmörku núna og verður líklega mikið fagnað næstu daga enda er þetta stórgóður árangur. Hér að neðan má sjá myndband sem var tekið í Kaupmannahöfn áðan.


Athugasemdir
banner
banner