Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fös 03. september 2021 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Stærsta tap Ungverja á heimavelli
Mynd: EPA
Ungverska landsliðið tapaði 4-0 fyrir Englandi í undankeppni HM í gær en þetta var stærsta tap liðsins á heimaveli í sögu undankeppninnar.

Raheem Sterling, Harry Kane, Harry Maguire og Declan Rice skoruðu mörk Englendinga við erfiðar aðstæður í Búdapest.

Stuðningsmenn Ungverja sýndu af sér óásættanlega hegðun og virtist það gefa Englendingum orku sem þeir nýttu með því að raða inn mörkum.

Þetta er stærsta tap Ungverjalands á heimavelli í undankeppni HM.

Ungverjar eru í 3. sæti með 7 stig eftir fjóra leiki.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner