Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 03. september 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Línur farnar að skýrast í neðri deildum
Reynir S. er í bullandi fallbaráttu í 2. deild
Reynir S. er í bullandi fallbaráttu í 2. deild
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Toppbaráttan er búin í 2. deildinni þar sem Njarðvík og Þróttur hafa tryggt sér sæti í Lengjudeildinni á næstu leiktíð.


Fallbaráttan er hins vegar ennþá galopin en Reynir S. þarf að vinna Víking Ó til að eiga möguleika á að halda sér uppi.

KFA getur líka tryggt sér veru í deildinni með sigri á Magna.

Það er svakaleg barátta í 2. deild kvenna. Tvö efstu liðin, Fram og ÍR eiga útileiki gegn Gróttu annars vegar og ÍA hins vegar en Grótta getur færst einu stigi nær toppnum með sigri.

Í neðri hlutanum þarf botnlið Hamars nauðsynlega á sigri að halda gegn ÍH til að nálgast liðin fyrir ofan sig.

Það er hart barist á toppi og botni í 3. deildinni. Þá er úrslitakeppnin í fullum gangi í 4. deild.

laugardagur 3. september

Lengjudeild karla
14:00 Selfoss-Grindavík (JÁVERK-völlurinn)
14:00 KV-Vestri (KR-völlur)
16:00 Þróttur V.-Þór (Vogaídýfuvöllur)

2. deild karla
14:00 KF-Njarðvík (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 Magni-KFA (Grenivíkurvöllur)
14:00 Þróttur R.-Haukar (AVIS völlurinn)
14:00 Höttur/Huginn-Ægir (Vilhjálmsvöllur)
14:00 Víkingur Ó.-Reynir S. (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 ÍR-Völsungur (ÍR-völlur)

2. deild kvenna - Efri hluti
14:00 Grótta-Fram (Vivaldivöllurinn)
14:00 ÍA-ÍR (Norðurálsvöllurinn)
16:00 KH-Völsungur (Valsvöllur)

2. deild kvenna - Neðri hluti
14:00 Einherji-Álftanes (Vopnafjarðarvöllur)
15:00 Hamar-ÍH (Grýluvöllur)

3. deild karla
14:00 KFS-Augnablik (Týsvöllur)
14:00 Sindri-KH (Sindravellir)
14:00 Víðir-ÍH (Nesfisk-völlurinn)
14:00 Kormákur/Hvöt-KFG (Blönduósvöllur)
14:00 Dalvík/Reynir-Elliði (Dalvíkurvöllur)

4. deild karla - úrslitakeppni
14:00 Árbær-Uppsveitir (Würth völlurinn)
14:00 Tindastóll-Hvíti riddarinn (Sauðárkróksvöllur)
14:00 Ýmir-KFK (Kórinn)
16:00 Árborg-Einherji (JÁVERK-völlurinn)


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner