Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 03. september 2022 15:15
Aksentije Milisic
Mourinho valinn þjálfari mánaðarins á Ítalíu
Þjálfari mánaðarins.
Þjálfari mánaðarins.
Mynd: Getty Images

Jose Mourinho, þjálfari AS Roma, var valinn þjálfari mánaðarins í Serie A deildinni á Ítalíu en Roma hefur byrjað tímabilið af krafti.


Mourinho fær verðlaunin afhent fyrir leik Roma og Atalanta sem verður þann 18. september.

„Jose Mourinho hefur enn eina ferðina sannað það að hann er einn besti þjálfari deildarinnar. Hann hefur byggt upp öflugt lið hjá Roma sem hefur verið að skila sér í úrslitum," er skrifað í ítölskum miðlum.

„Hvatningarhæfileikar hans, taktísk þekking og hæfni hans til að gíra upp leikmenn hefur gert Roma kleift að byrja tímabilið af krafti en liðið hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum og aðeins fengið á sig eitt mark."

Roma mætir Udinese á útivelli á morgun í fimmtu umferðinni en leikurinn hefst klukkan 18.45.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 32 18 9 5 45 24 +21 63
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
7 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
8 Lazio 32 15 4 13 41 35 +6 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 32 9 12 11 35 39 -4 39
13 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
14 Cagliari 32 7 10 15 34 54 -20 31
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner